
byMarika hefur 10 ára reynslu í sínu starfi
byMarika
Gelneglur eru gerðar úr náttúrulegu efni sem herðir neglurnar, gefur sterkt og endingargott yfirbragð. Þær eru þunnar, sveigjanlegar og hafa eðlilegt útlit.
Einnig bjóðum við upp á aukaþjónustur fyrir þá sem vilja ekki Gel (BIAB)
Vel elit scelerisque mauris pellentesque pulvinar pellentesque. Vitae turpis massa sed elementum tempus egestas.


Vörur frá Indigo, Neonail, Semilac
BIAB er skammstöfun á builder in a bottle, sem þýðir byggingargel í glasi.• Ný einstök formúla sem er fljótleg
• Einstaklega létt áferð
• Sterkt gel
• Mjög auðvelt í notkun
• Hægt að fjarlægja af með asintoni
• Með góða viðloðun
• Hægt að setja á náttúrulegu nöglina.
• Hægt að fylla uppí í lagfæringu
• Hægt að nota sem BIAB á stuttar-miðlungs neglur
ByMarika
Við bjóðum einnig aukaþjónustu sem samanstendur af:
Gellökkun - base coat + litur (enginn styrking)
Fjarlægja gel/akrýl + glært á eiginn neglur
Snyrting

Við reynum okkar besta að veita framurskarandi þjónustu!